English

Starfsumsóknir

1819 er alltaf að leita af hæfileikaríkum einstaklingum til að starfa í hópi metnaðarfulls starfsfólks okkar. Ef þú hefur áhuga á því að sækja um starf hjá 1819 og telur þig passa inn í okkar liðsheild, þá hvetjum við þig til þess að senda inn ferilskrá.

Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á netfangið, 1819@1819.is


Þjónustufulltrúi í hlutastarf

Við leitum eftir þjónustufulltrúa í hlutastarf í símsvörun.  

Hæfiniskröfur

  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Stundvísi, samviskusemi og áreiðanleiki
  • Góð tölvufærni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta

Við viljum heyra frá þér, 1819@1819.is

 

Um 1819.is

1819 - Nýr valkostur ehf. er öflugt og framsækið þjónustufyrirtæki sem býður góða þjónustu hvað varðar miðlun upplýsinga og upplýsingalausnir. Félagið var stofnað árið 2014. 1819 - Nýr valkostur ehf. rekur m.a. upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðuna 1819.is og heldur uppi gagnagrunn með upplýsingum um einstaklinga og fyrirtæki.